Droplaugarsona saga Droplaugarsona saga

Droplaugarsona saga

    • 3,99 €
    • 3,99 €

Beschreibung des Verlags

Droplaugarsona saga er talin með elstu Íslendingasögum, líklega frá því fyrir eða um miðja 13. öld. Sagan segir frá sonum Droplaugar, þeim Helga og Grími. Sagan gerist á Austurlandi, beggja megin Lagarfljóts en hún skarast að hluta til á við Fljótsdælasögu sem gerist einnig þar eystra. Annar bróðirinn, Helgi, átti í deilum við nafna sinn Ásbjarnarson. Lýsingar á bardögum þeirra nafna eru með þeim eftirminnilegri í fornritum. Litríkir karakterar skreyta söguna og kvenskörungar á borð við þær Droplaugu, Gró á Eyvindará, Álfgerði lækni á Ekkjufelli og Þórdísi todda koma einnig við sögu. -

GENRE
Belletristik und Literatur
ERSCHIENEN
2020
31. Juli
SPRACHE
IS
Isländisch
UMFANG
30
Seiten
VERLAG
SAGA Egmont
GRÖSSE
941
 kB

Mehr Bücher von Óþekktur

Basil fursti: Falski knattspyrnumaðurinn Basil fursti: Falski knattspyrnumaðurinn
2024
Basil fursti: Stjórnleysingjar Basil fursti: Stjórnleysingjar
2023
Basil fursti: Hefnd mormónans Basil fursti: Hefnd mormónans
2023
Basil fursti: Hið dularfulla X Basil fursti: Hið dularfulla X
2023
Basil fursti: Dollaraprinsessan Basil fursti: Dollaraprinsessan
2023
Basil fursti: Eitraðir demantar Basil fursti: Eitraðir demantar
2023