



Hjartalæknir mafíunnar
-
- 6,99 €
-
- 6,99 €
Publisher Description
"Þegar lífið umturnast á svipstundu"
Heinz Volkmar læknir er staddur í langþráðu sumarfríi á Sardiníu þar sem hann nýtur friðsemdar og næðis í einstakri náttúrufegurð. Hina níundu nótt er friðurinn rofinn þegar stúlka í nauð leitar hjálpar hans í skjóli nætur. Af einskærri velvild réttir Volkmar stúlkunni hjálparhönd en gengur um leið í gildru sem á eftir að umbylta lífi hans. Á sömu stundu er Volkmar flæktur í svikavef ítölsku mafíunnar sem sviptir hann frelsi og ögrar gróflega réttlætiskennd hans. Tekst Volkmar að snúa aftur til fyrra lífs eins og hann þekkti það áður en ógæfan dundi yfir?