Hamingjuleiðin Hamingjuleiðin

Publisher Description

Nora er við að giftast aðalsmanninum Jeremy Blake. En kvöldið fyrir athöfnina rekst hún á fyrrum elskhuga sinn, Adrian. Áður gleymdar tilfinningar vakna upp að nýju, þó Adrían sé fátækur þá er hann hæfileikaríkur tónlistarmaður sem býr yfir mikilli ástríðu. Nora stingur af til Parísar með honum. Nora verður ólétt en ekki fer allt vel hjá henni og Adrían. Hörmungar láta á sér kræla í lífi þeirra og brátt er Nora orðin einstæð móður sem býr við bág kjör langt frá heimahögum sínum. Hún gerir sitt besta til að skaffa atvinnu og sjá fyrir barninu, líf hennar er langt frá því sem hún hafði óskað sér, en hvort rætist úr aðstæðum kemur senn í ljós.-

GENRE
Romance
NARRATOR
VGB
Vera Guðrún Borghildardóttir
LANGUAGE
IS
Icelandic
LENGTH
05:42
hr min
RELEASED
2023
August 4
PUBLISHER
SAGA Egmont
SIZE
300.1
MB