Steindrekinn Steindrekinn

Publisher Description

Á myrkum vegi um miðja nótt hrapar bifreið í gljúfur. Illa brenndur sleppur ökumaðurinn lifandi frá slysinu. Hann þolir óbærilegar kvalir og sársaukafulla meðferð á sjúkrahúsinu í þeirri einu von að verða nægilega hraustur til að fremja sjálfsmorð.

Þá birtist hin leyndardómsfulla Marianne Engel myndhöggvari. Hún fullyrðir að þau séu elskendur frá fyrra lífi, í Þýskalandi á miðöldum. Hann málaliði og leiguþý og hún skrifari og nunna í klaustrinu Engelthal.

Marianne segir ævintýraríkar sögur frá fyrra lífi þeirra, m.a. frá Íslandi og Japan. Því meira sem þær fléttast saman, sljóvgast ruddaskapur hans og vantrú – brátt neyðist hann til að trúa hinu ótrúlega.

Steindrekinn er villt og fallegt ferðalag sem spannar heimsálfur og aldir. Heillandi saga sem fær lesandann til að trúa á kraftaverk, ást og eilífan mátt frásagnarlistarinnar.

GENRE
Romance
NARRATOR
KFM
Kristján Franklín Magnús
LANGUAGE
IS
Icelandic
LENGTH
19:01
hr min
RELEASED
2024
September 18
PUBLISHER
Skinnbok
PRESENTED BY
Audible.com
SIZE
993.9
MB