KF Mezzi 5 - Níu í liði KF Mezzi 5 - Níu í liði
Band 5 – FC Mezzi

KF Mezzi 5 - Níu í liði

    • CHF 4.00
    • CHF 4.00

Beschreibung des Verlags

KF Mezzi eru loksins komin með eigið félagsheimili og þau ætla að vígja það með því að gista þar og horfa á hryllingsmyndir! Rómantíkin blómstrar milli Kristínar og Tómasar, en fljótlega kemst Tómas að svolitlu sem kemur upp á milli þeirra og gerir þeim erfitt fyrir að ná sáttum. Á meðan allt þetta er að gerast er liðið að sjálfsögðu á fullu í boltanum, á heimavelli og úti og ýmislegt kemur upp á í hita leiksins.KF Mezzi er sería af fótboltabókum eftir Daniel Zimakoff. Serían fjallar um vinina Tómas, Sölva og Berg og gleði þeirra og vandamál með þjálfara, félaga og andstæðinga. Þeir taka þátt í að stofna fótboltaliðið KF-Mezzi, sem er blandað lið, því það eru líka stelpur með í liðinu.

GENRE
Kinder
ERSCHIENEN
2022
22. Juli
SPRACHE
IS
Isländisch
UMFANG
28
Seiten
VERLAG
SAGA Egmont
GRÖSSE
907.6
 kB

Mehr Bücher von Daniel Zimakoff

FC Mezzi 7: Mini-DM FC Mezzi 7: Mini-DM
2015
FC Mezzi 6: Farvel til Kingo FC Mezzi 6: Farvel til Kingo
2014
FC Mezzi 5: Ni mod ni FC Mezzi 5: Ni mod ni
2014
FC Mezzi 1: Bruddet FC Mezzi 1: Bruddet
2013
Let's GO Dilemmaet. Sort Læseklub Let's GO Dilemmaet. Sort Læseklub
2023
FC Mezzi 4: FC Mezzi encontra Messi FC Mezzi 4: FC Mezzi encontra Messi
2019

Andere Bücher in dieser Reihe

FC Mezzi 6: Farvel til Kingo FC Mezzi 6: Farvel til Kingo
2014
FC Mezzi 6 - Het afscheid van Kingo FC Mezzi 6 - Het afscheid van Kingo
2018
KF Mezzi 6 - Kári kvaddur KF Mezzi 6 - Kári kvaddur
2022
FC Mezzi 7: Mini-DM FC Mezzi 7: Mini-DM
2015
FC Mezzi 7 - Het mini-kampioenschap FC Mezzi 7 - Het mini-kampioenschap
2018
FC Mezzi 7 - Młodzieżowe Mistrzostwa Danii FC Mezzi 7 - Młodzieżowe Mistrzostwa Danii
2019