Nágrannafjölskyldurnar Nágrannafjölskyldurnar

Nágrannafjölskyldurnar

    • CHF 1.00
    • CHF 1.00

Beschreibung des Verlags

Við þorpstjörnina er margskonar menningu að finna. Þar eru endur á sundi, rósir blómstra á runna og gráspörvafjölskylda býr um sig í svöluhreiðri. Allar hafa þessar verur lífsanda í brjóstum sér og upplifa heiminn og veröldina á mismunandi hátt. Rósunum þykir allt gott og fagurt, þær gleðjast yfir öllu í umhverfinu og taka ævintýrum lífsins fagnandi. Gráspörvamamma lætur sér aftur á móti fátt um fegurðina finnast, telur hana hjómið eitt og rétt til þess fallin að gogga í hana. Margt átti eftir að koma fyrir á ævi þessara grannfjölskyldna áður en yfir lauk, og örlögin að tvinna saman þræði þeirra á ýmsa og ólíka vegu. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson. -

GENRE
Kinder
ERSCHIENEN
2020
24. Juni
SPRACHE
IS
Isländisch
UMFANG
25
Seiten
VERLAG
SAGA Egmont
GRÖSSE
911.2
 kB

Mehr Bücher von H.C. Andersen

L'Oiseau Phénix L'Oiseau Phénix
2021
L'Éclopé L'Éclopé
2020
La Princesse au petit pois La Princesse au petit pois
2019
Le fiabe di Natale Le fiabe di Natale
2019
The Little Mermaid The Little Mermaid
2018
Tommelise Tommelise
2015