Harmleikur í Knutby – ótrúleg saga en sönn Harmleikur í Knutby – ótrúleg saga en sönn
Norræn Sakamál

Harmleikur í Knutby – ótrúleg saga en sönn

    • $3.900
    • $3.900

Publisher Description

Framhjáhald, hjónaskilnaðir, kynsvall, makamorð. Og allt gerðist þetta í sænskum hvítasunnusöfnuði.Handrit að afþreyingarmyndaflokki í sjónvarpinu hefði varla getað verið magnaðra, furðulegra né ólíklegra. En þetta var veruleiki!Atburðarásin í Knutby, opnaði nýjar gáttir í sænskri afbrotasögu; í ljós kom að ungt fólk, sem virtist vera á góðu róli félagslega og var þar að auki tengt innbyrðis af sterkri trúariðkun, reyndist töluvert öðruvísi en virtist við fyrstu sýn. Og lykilinn að þessu þekkjum við: Haustið 2004 var sálnahirðir safnaðarins dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að hafa myrt seinni eiginkonu sína. Hins vegar var hann sýknaður af ákæru um að hafa myrt fyrri eiginkonu sína sem lést við dularfullar aðstæður árið 1999.Hér skýra rannsóknarlögreglumenn frá atburðarásinni. -

GENRE
Biography
RELEASED
2020
18 August
LANGUAGE
IS
Icelandic
LENGTH
32
Pages
PUBLISHER
SAGA Egmont
SELLER
Lindhardt og Ringhof Forlag AS
SIZE
883.5
KB

More Books by Forfattere Diverse

Undan oki Undan oki
2020
Afritun Afritun
2020
Jafnaði ímyndaða skuld með morði Jafnaði ímyndaða skuld með morði
2020
Ungrar barnshafandi stúlku var saknað Ungrar barnshafandi stúlku var saknað
2020
Bandidosmeðlimur sprengdur í loft upp Bandidosmeðlimur sprengdur í loft upp
2020
Þrír unglingar fremja siðlaus skemmdarverk Þrír unglingar fremja siðlaus skemmdarverk
2020

Other Books in This Series

Undan oki Undan oki
2020
Afritun Afritun
2020
Jafnaði ímyndaða skuld með morði Jafnaði ímyndaða skuld með morði
2020
Ungrar barnshafandi stúlku var saknað Ungrar barnshafandi stúlku var saknað
2020
Bandidosmeðlimur sprengdur í loft upp Bandidosmeðlimur sprengdur í loft upp
2020
Þrír unglingar fremja siðlaus skemmdarverk Þrír unglingar fremja siðlaus skemmdarverk
2020