• 3,99 €

Beschreibung des Verlags

Gralsboðskapur Abd-ru-shin færir okkur heim sanninn um tilhögun og löggengi sköpunarverksins. Á skýran, skiljanlegan hátt svarar ritið helstu spurningum lífs okkar:

Hvaðan komum við? Hver erum við?

Hvert höldum við? –

Fyrirlestrarnir í þessari bók vekja okkur til meðvitundar um raunveruleg verðmæti lífsins og vísa veginn til frelsunar og endurlausnar.

GENRE
Religion und Spiritualität
ERSCHIENEN
2019
29. Januar
SPRACHE
IS
Isländisch
UMFANG
408
Seiten
VERLAG
Stiftung Gralsbotschaft
GRÖSSE
3.4
 MB

Mehr Bücher von Abd-ru-shin