Hermann Hermann

Beschreibung des Verlags

Hermann er ósköp venjulegur 11 ára strákur. Fyrir utan eitt. Hann er að missa hárið.

Dag einn fer Hermann í klippingu sem hefur afdrifaríkar afleiðingar. Rakarinn tekur nefnilega eftir að Hermann er að verða sköllóttur. Alveg sköllóttur. En Hermann lætur það ekki á sig fá. Með einstöku ímyndunarafli sínu og skopskyni tekst Hermanni að takast á við lífið, bernskuna og það að fullorðnast. Í leiðinni kynnist lesandinn alls kyns skrýtnum og skemmtilegum persónum í þessari bráðskemmtilegu þroskasögu. Það sem situr eftir er einstakt hugarfar Hermanns í gegnum erfiðleika og áhrifin sem hann hefur á fólkið í kringum sig.

Kvikmynd með sama nafni var gerð eftir bókinni árið 1990 sem hefur unnið til ýmissa verðlauna.

GENRE
Belletristik und Literatur
ERSCHIENEN
2024
12. Januar
SPRACHE
IS
Isländisch
UMFANG
190
Seiten
VERLAG
SAGA Egmont
ANBIETERINFO
Lindhardt og Ringhof Forlag AS
GRÖSSE
1,3
 MB
Der Halbbruder Der Halbbruder
2014
Der Sommer, in dem meine Mutter zum Mond fliegen wollte Der Sommer, in dem meine Mutter zum Mond fliegen wollte
2013
Yesterday Yesterday
2014
Meine chinesische Großmutter Meine chinesische Großmutter
2024
Die Spuren der Stadt Die Spuren der Stadt
2019
Die Beisetzung Die Beisetzung
2015