• 45,00 kr

Publisher Description

Lilli lendir aftan á skriðdreka. Þetta er sjálfsmorð. Hann tæmir vélbyssuna ofan í skriðdrekann. Hann stekkur niður og hendir handsprengju inn um opna lúguna. Skriðdrekinn snýst villt og galið og kremur nokkra Breta áður en hann klessir á hæðina þar sem hann springur í eldhnött. Þýsku hermennirnir ráðast að Bretunum með eldvörpum og eldsprengjum. Þeir taka enga fanga. Eftirlifendur eru miskunnarlaust teknir af lífi.Sven Hassel var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru vinsælustu stríðsbækur allra tíma.

GENRE
Biography
NARRATOR
JS
Jóhann Sigurðarson
LENGTH
09:13
hr min
RELEASED
2020
December 14
PUBLISHER
SAGA Egmont
LANGUAGE
IS
Icelandic
SIZE
444.3
MB