• 219,00 kr

Publisher Description

Í tveimur ritsmíðum er fjallað um ritstörf Halldórs Laxness. 1) Í minningabókum hans eru ábendingar um það, sem dró hann barn til skrifta. Er unnið úr þeim ábendingum og þá sérstaklega athugað, hver var kveikjan að Sjálfstæðu fólki. 2) Dregnir eru fram til athugunar dómar hans á efri árum um sveitamenningu. Um Stephan G. Stephansson eru smámunir. Fjallað er um nokkur einkenni menningarfélags samtímans, svo sem rengingafræði bókmenntafræðinga, málfar, hleypidóma um fyrri tíma og um frágang bóka.

GENRE
Fiction & Literature
RELEASED
2012
January 1
LANGUAGE
IS
Icelandic
LENGTH
26
Pages
PUBLISHER
Lýðræðissetrið ehf.
SIZE
303.5
KB

More Books by Björn S. Stefánsson