Martröð undanhaldsins Martröð undanhaldsins

Publisher Description

„LÝSING HAZELS Á UPPREISN PÓLSKA HERSINS ER EINS OG BESTA RAUNSÆISDRAMA“  - NOUVELLES LITTÉRAIRES, FRAKKLANDI


Sagan segir að nú eigi að flytja okkur til Varsjár. Heide veit alltaf hvað klukkan slær og samkvæmt honum er staðan þar lifandi helvíti. Sumir segja að Þjóðverjar hörfi nú frá austurvígstöðvunum. Þúsundir breskra fallhlífarhermanna hafa lent þar og pólskir hermenn streyma út úr skógunum. En pólski herinn hefur þegar hlotið sinn dauðadóm. Ekki aðeins af Reichsführer Himmler í Berlín heldur líka af Stalín sjálfum. Pólskir þjóðernissinnar grátbiðja Rauða herinn um aðstoð. En þegar hefur verið ákveðið að pólskir kommúnistar taki völdin.


Sven Hazel var sendur í refsiherdeild sem óbreyttur hermaður í þýska hernum. Frásögn hans er nærgöngul og hrikalega raunsæ þegar hann lýsir grimmdarverkum stríðsins, glæpum nasistanna og svörtum og grófum húmor hermannanna. Þetta eru söluhæstu stríðsbókmenntir heims, með yfir 53 milljón seld eintök. 

GENRE
Fiction & Literature
RELEASED
1971
10 September
LANGUAGE
IS
Icelandic
LENGTH
310
Pages
PUBLISHER
MHAbooks
PROVIDER INFO
MHAbooks aps
SIZE
3.2
MB
De Fordømtes Legion De Fordømtes Legion
1951
Døden på Larvefødder Døden på Larvefødder
1958
Monte Cassino Monte Cassino
1965
Frontkammerater Frontkammerater
1960
Likvidér Paris Likvidér Paris
1967
GESTAPO GESTAPO
1963
Barist til síðasta manns Barist til síðasta manns
1973
Guði gleymdir Guði gleymdir
1976
Herréttur Herréttur
1978
GPU-fangelsið GPU-fangelsið
1981
Hersveit hinna fordæmdu Hersveit hinna fordæmdu
1953
Dauðinn á skriðbeltum Dauðinn á skriðbeltum
1958