Basil fursti: Eitraðir demantar Basil fursti: Eitraðir demantar
Ævintýri Basil fursta

Basil fursti: Eitraðir demantar

    • 0,99 €
    • 0,99 €

Publisher Description

Basil fursti er í góðu yfirlæti hjá hinum víðförla Samúel Willer í Abbey höllinni á Englandi. Þegar rússnesku furstadótturinni Sonju Vladimiroff ber að garði neyðist Basil til að horfast í augu við kvalarfulla fortíð sína. Er hraustlegur stormur gengur yfir fer af stað rás dularfullra atburða sem byggja á hatri og hefndarþorsta. Nú reynir ekki aðeins á öryggi hinna fornu hallarveggja heldur einnig vináttu þeirra félaga.Persónurnar og notkun á tungumáli í verkinu endurspegla ekki skoðanir útgefandans. Verkið er gefið út sem sögulegt skjal sem inniheldur lýsingar á tíðaranda og skynjun manna sem tíðkaðist á tímum skrifanna.Ævintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.

GENRE
Crime & Thrillers
RELEASED
2023
26 July
LANGUAGE
IS
Icelandic
LENGTH
72
Pages
PUBLISHER
SAGA Egmont
SIZE
1
MB

More Books by Óþekktur

Basil fursti: Falski knattspyrnumaðurinn Basil fursti: Falski knattspyrnumaðurinn
2024
Basil fursti: Stjórnleysingjar Basil fursti: Stjórnleysingjar
2023
Basil fursti: Hefnd mormónans Basil fursti: Hefnd mormónans
2023
Basil fursti: Hið dularfulla X Basil fursti: Hið dularfulla X
2023
Basil fursti: Dollaraprinsessan Basil fursti: Dollaraprinsessan
2023
Basil fursti: Hefnd kókaínsmyglarans Basil fursti: Hefnd kókaínsmyglarans
2022

Other Books in This Series

Basil fursti: Falski knattspyrnumaðurinn Basil fursti: Falski knattspyrnumaðurinn
2024
Basil fursti: Stjórnleysingjar Basil fursti: Stjórnleysingjar
2023
Basil fursti: Hefnd mormónans Basil fursti: Hefnd mormónans
2023
Basil fursti: Hið dularfulla X Basil fursti: Hið dularfulla X
2023
Basil fursti: Dollaraprinsessan Basil fursti: Dollaraprinsessan
2023
Basil fursti: Hefnd kókaínsmyglarans Basil fursti: Hefnd kókaínsmyglarans
2022