Fimmta ferð Sindbaðs farmanns (Þúsund og ein nótt 41) Fimmta ferð Sindbaðs farmanns (Þúsund og ein nótt 41)
Þúsund og ein nótt

Fimmta ferð Sindbaðs farmanns (Þúsund og ein nótt 41‪)‬

    • 0,99 €
    • 0,99 €

Descripción editorial

Sindbað ásamt hópi kaupmanna voru staddir í langri sjóferð þegar þeir komu framhjá eyju þar sem þeir komu auga á stórt egg. Kaupmennirnir voru gráðugir og kærulausir, svo þeir tóku eggið og steiktu litla fuglinn, þrátt fyrir að Sindbað varaði þá við því. Í kjölfarið birtust foreldrar ungans sem voru það stórir og sterkir að þeim tókst að eyðileggja skipið. Sá eini sem lifði af var Sindbað. Honum tókst að komast á fjarlægja eyju þar sem hann hitti veikburða eldri mann sem þurfti á aðstoð Sindbaðs að halda. Mun þessi maður verða leið Sindbaðs út úr hættunni eða er hann mögulega hættan sjálf? Þetta er 41. sagan í röðinni af 46 ævintýrum í hinu klassíska safni "Þúsund og ein nótt".Eftir að Sjarjar konungur er svikinn af konu sinni getur hann ekki treyst öðrum konum. Hann tekur sífellt við nýjar konur og afhausar þær svo. Þegar hann kynnist Sjerasade eru það töfrandi sagnamáttur hennar sem nær að halda henni á lífi, en sögur hennar heilla konung á þann hátt að hann fær sig ekki til þess að drepa hana. Ævintýralegu sögurnar sem innihalda forn heilræði hafa einnig þann mátt að geta breytt ákvörðunum og örlögum konungsins.

GÉNERO
Ficción y literatura
PUBLICADO
2021
6 de septiembre
IDIOMA
IS
Islandés
EXTENSIÓN
4
Páginas
EDITORIAL
SAGA Egmont
TAMAÑO
935,9
KB

Más libros de One Thousand and One Nights

One Thousand and One Nights One Thousand and One Nights
2015
Arabian Nights Arabian Nights
2022
The Arabian Nights: Their Best-Known Tales The Arabian Nights: Their Best-Known Tales
2022
The Story of the First Calender, Son of a King The Story of the First Calender, Son of a King
2022
The Story of the Young King of the Black Isles The Story of the Young King of the Black Isles
2022
The Story of the Envious Man and of Him Who Was Envied The Story of the Envious Man and of Him Who Was Envied
2022

Otros libros de esta serie

Sjötta ferð Sindbaðs farmanns (Þúsund og ein nótt 42) Sjötta ferð Sindbaðs farmanns (Þúsund og ein nótt 42)
2021
Sjöunda og síðasta ferð Sindbaðs farmanns (Þúsund og ein nótt 43) Sjöunda og síðasta ferð Sindbaðs farmanns (Þúsund og ein nótt 43)
2021
Hin þrjú epli (Þúsund og ein nótt 44) Hin þrjú epli (Þúsund og ein nótt 44)
2021
Sagan af hinni drepnu konu og manni hennar (Þúsund og ein nótt 45) Sagan af hinni drepnu konu og manni hennar (Þúsund og ein nótt 45)
2021
Sagan af Núreddín Alí og Bedreddín Hassan (Þúsund og ein nótt 46) Sagan af Núreddín Alí og Bedreddín Hassan (Þúsund og ein nótt 46)
2021
Þúsund og ein nótt: Sögusafn Þúsund og ein nótt: Sögusafn
2021