Klukkan Klukkan

Klukkan

    • 0,99 €
    • 0,99 €

Descripción editorial

Á degi hverjum glymur í eyrum stórborgarbúanna undurfagur hljómur dularfullrar klukku. Enginn veit hvar klukkan er sem hringir svona fagurlega. Fólkið leggur af stað út í skóginn í leit að uppsprettu hljóðsins, en truflast á leiðinni og alltaf slær klukkan utan seilingar. Keisarinn lætur þau boð út ganga, að hver sá sem geti uppgötvað, hvaðan hljóðið komi verði skipaður "heimshringjari". Ýmsir sækjast eftir þeirri nafnbót, en falsspámenn eru víða. Það er ekki fyrr en tveir ungir fermingardrengir fara á stúfana, fullir af æskufjöri og fróðleiksþorsta, að nýjar vísbendingar koma fram í hinu dularfulla klukkumáli. Þó leiðir þeirra liggi ekki saman er áfangastaðurinn einn og hinn sami, en útlit klukkunnar er heldur óvænt. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson. -

GÉNERO
Infantil
PUBLICADO
2020
11 de febrero
IDIOMA
IS
Islandés
EXTENSIÓN
7
Páginas
EDITORIAL
SAGA Egmont
TAMAÑO
872,8
KB

Más libros de H.C. Andersen

El vestit nou de l'Emperador El vestit nou de l'Emperador
2013
El patito feo El patito feo
2020
Æfintýr æsku minnar Æfintýr æsku minnar
2023
Calineczka Calineczka
2019
Julsagor Julsagor
2022
Den gamla ekens sista dröm Den gamla ekens sista dröm
2022