Steindrekinn Steindrekinn

Descripción editorial

Skáldsagan Steindrekinn (e. The Gargoyle, 2008) er eftir Andrew Davidsson og birtist hér í íslenskri þýðingu Sölva Björns Sigurðssonar.



Á myrkum vegi um miðja nótt hrapar bifreið í gljúfur. Illa brenndur sleppur ökumaðurinn lifandi frá slysinu. Hann þolir óbærilegar kvalir og sársaukafulla meðferð á sjúkrahúsinu í þeirri einu von að verða nægilega hraustur til að fremja sjálfsmorð.

Þá birtist hin leyndardómsfulla Marianne Engel myndhöggvari. Hún fullyrðir að þau séu elskendur frá fyrra lífi, í Þýskalandi á miðöldum. Hann málaliði og leiguþý og hún skrifari og nunna í klaustrinu Engelthal.

Marianne segir ævintýraríkar sögur frá fyrra lífi þeirra, m.a. frá Íslandi og Japan. Því meira sem þær fléttast saman, sljóvgast ruddaskapur hans og vantrú – brátt neyðist hann til að trúa hinu ótrúlega.

GÉNERO
Romance
PUBLICADO
2022
27 de enero
IDIOMA
IS
Islandés
EXTENSIÓN
300
Páginas
EDITORIAL
Skinnbok
INFORMACIÓN DEL PROVEEDOR
Bookwire Gesellschaft zum Vertrieb digitaler Medien mbH
TAMAÑO
4,4
MB
The Iron Giant The Iron Giant
1999
The Gargoyle The Gargoyle
2008
Gargoilen Gargoilen
2021
Privatization and the Crisis of Agricultural Extension: The Case of Pakistan Privatization and the Crisis of Agricultural Extension: The Case of Pakistan
2017
In the Shadow of History In the Shadow of History
2018
The Invisible Cross The Invisible Cross
2016