PJ Masks - PJ Vélmennið PJ Masks - PJ Vélmennið

PJ Masks - PJ Vélmenni‪ð‬

    • 1,99 €

    • 1,99 €

Publisher Description

Dag einn heyra PJ Masks Romeo vinna að því sem hann kallar bestu uppfinningu sína fram að þessu og þau vilja fá að vita hvað það er. Svo hitta þau PJ vélmennið! Hvernig getur svona lítið og sætt vélmenni verið verk illmennis? Hverjar eru fyriráætlanir Romeo? Þegar Catboy, Gekko og Owlette uppgötva risastóra fjarstýringu, grunar þau ekki að þetta er allt risastór gildra. Vertu með ofurhetjunum að leysa mál PJ vélmennisins.Komdu með Catboy, Gekko og Owlette í ofurhetjuævintýri! Sigldu inn í nóttina í kattarbílnum, uglufauginni eða gekkóbílnum til þess að koma í veg fyrir Romeo, Luna Girl, Night Ninja, Úlfakrakkana og öll hin illmennin frá því að taka yfir borgina. Háttatíminn er rétti tíminn til þess að berjast gegn glæpum. Klæddu þig í náttfötin og farðu út í nóttina til þess að bjarga deginum, PJ Masks sýna þér hvernig. Það er tími til þess að vera hetja!

GENRE
Kids & Young Adults
NARRATOR
ÁBÁ
Árni Beinteinn Árnason
LANGUAGE
IS
Icelandic
LENGTH
00:09
hr min
RELEASED
2021
24 September
PUBLISHER
SAGA Kids
SIZE
7.5
MB