Einstök mamma Einstök mamma

Einstök mamma

Description de l’éditeur

Bókin Einstök mamma hlaut Barnabókaverðlaun Menntaráðs Reykjavíkurborgar sem besta íslenska frumsamda barnabókin árið 2008. Bókin fjallar um stúlkuna Ásdísi sem elst upp hjá heyrnarlausri móður. Höfundur lýsir á heiðarlegan hátt  tilfinningum stúlkunnar, viðbrögðum samfélagsins við heyrnarleysi og skondnu og skemmtilegu fjölskyldulífi. Bókin kemur nú út uppfærð í rafrænni útgáfu með lesnum íslenskum texta og táknmáli. Bókin er jafnframt gefin út í fyrsta sinn á ensku og þýsku.


Margrét E. Laxness myndskreytir bókina og vinna myndir hennar ákaflega vel með sögunni. Einstök mamma er ætluð börnum í elstu deildum leikskóla og neðri bekkjum grunnskólans”. Falleg og sígild bók til að lesa með foreldrum fram eftir aldri.


,,Sagan er mjög vel skrifuð og sögð af einstöku næmi og skilningi á viðfangsefninu. Hún er vel til þess fallin að vekja umræðu um gildi fjölbreytileikans því dregnar eru upp hliðstæður við börn sem eiga foreldra af erlendum uppruna”  Úr umsögn dómnefndar Reykjavíkurborgar 2008.


Lesin upphátt á íslensku og á táknmáli

(Icelandic, Read aloud and Sign language)

  • GENRE
    Professionnel et technique
    SORTIE
    2016
    9 février
    LANGUE
    IS
    Islandais
    LONGUEUR
    38
    Pages
    ÉDITIONS
    Raddlist ehf. Bryndís Guðmundsdóttir
    TAILLE
    1,9
    Go

    Plus de livres par Bryndís Guðmundsdóttir

    Eine ganz besondere Mama Eine ganz besondere Mama
    2015
    A Very Special Mother A Very Special Mother
    2016