SS-foringinn SS-foringinn

Description de l’éditeur

„MÖGNUÐ LÝSING Á UMSÁTRINU UM STALÍNGRAD ... STERK OG MISKUNNARLAUS UMFJÖLLUN UM MARTRAÐIR STRÍÐSÁTAKA“ - GLASGOW DAILY RECORD, SKOTLANDI


Kuldinn er nístandi, 38 gráðu frost. Veturinn 1942-1943 í Stalíngrad. Ískaldur vindurinn þeysir yfir steppurnar og ísnálar stingast í andlit okkar. Við marsérum framhjá þúsundum frosinna mannslíka. Fremstur í flokki gengur þögull og einrænn SS-foringinn. Hann er viðþolslaus af bræði. Það höfum við lengi vitað. Hann er ofstækismaður sem vill deyja í orrustu. Og SS-foringinn vill taka eins marga og hann getur með sér inn í dauðann. 


Sven Hazel var sendur í refsiherdeild sem óbreyttur hermaður í þýska hernum. Frásögn hans er nærgöngul og hrikalega raunsæ þegar hann lýsir grimmdarverkum stríðsins, glæpum nasistanna og svörtum og grófum húmor hermannanna. Þetta eru söluhæstu stríðsbókmenntir heims, með yfir 53 milljón seld eintök. 

GENRE
Romans et littérature
SORTIE
1969
25 octobre
LANGUE
IS
Islandais
LONGUEUR
325
Pages
ÉDITIONS
MHAbooks
DÉTAILS DU FOURNISSEUR
MHAbooks aps
TAILLE
2,1
Mo
Stríðsfélagar Stríðsfélagar
1960
Dauðinn á skriðbeltum Dauðinn á skriðbeltum
1958
Tortímið París Tortímið París
1967
Í fremstu víglínu Í fremstu víglínu
1962
Martröð undanhaldsins Martröð undanhaldsins
1971
Monte Cassino Monte Cassino
1965
Martröð undanhaldsins Martröð undanhaldsins
1971
Barist til síðasta manns Barist til síðasta manns
1973
Guði gleymdir Guði gleymdir
1976
Herréttur Herréttur
1978
GPU-fangelsið GPU-fangelsið
1981
Hersveit hinna fordæmdu Hersveit hinna fordæmdu
1953