• £4.99

Publisher Description

Húsið á Bangsahorni, síðari bókin um Bangsímon eftir A.A. Milne, teikningar eftir E.H. Shepard.


Töfrar hennar hafa hvergi dalað rúmum áttatíu árum eftir að hún kom fyrst út. Fyrirmyndin að Bangsímon og vinum hans voru raunveruleg leikföng í eigu sonar höfundar sem vakna til lífsins í þessari fallegu bók.


Þessa vönduðu hátíðarútgáfu prýða vatnslitaðar myndskreytingar eftir E. H. Shepard sem einmitt myndskreytti fyrstu útgáfu bókarinnar. 


Sögurnar koma nú út á Íslandi í fyrsta sinn í fullri lengd í þýðingu Guðmundar Andra Thorssonar.

GENRE
Fiction & Literature
RELEASED
2009
November 11
LANGUAGE
IS
Icelandic
LENGTH
178
Pages
PUBLISHER
Edda Utgafa
SIZE
22.2
MB

More Books by A. A. Milne