Sendiboði keisarans Sendiboði keisarans

Sendiboði keisarans

    • £5.49
    • £5.49

Publisher Description

Rússneska keisaraveldinu er ógnað eftir að uppreisnarseggir umkringja borgina Irkutsk og skera á allar samskiptalínur. Er keisarinn stendur frammi fyrir valdaráni og sundurliðun keisaraveldisins fær hann hina ólíklegu söguhetju, Michel Strogoff, til þess að vara landstjórann í austri við yfirvofandi hættum. Ógleymanleg saga af háskaför yfir hið víðamikla, hrjóstuga og hættulega Rússland 19. aldar þar sem söguhetjan ferðast huldu höfði og sjálft keisaraveldið er undir.Sendiboði keisarans er af mörgum talin hið mesta verk Jules Verne. Sagan hefur verið sett á svið sem leikrit, kvikmynduð, sjónvörpuð sem þáttaröð og nú nýlega kom út borðspil byggt á svaðilförum Michel Strogoff um víðáttur Rússlands.-

GENRE
Fiction & Literature
RELEASED
2019
15 July
LANGUAGE
IS
Icelandic
LENGTH
177
Pages
PUBLISHER
SAGA Egmont
SIZE
2
MB

More Books by Jules Verne

Around the World in 80 Days Around the World in 80 Days
1905
Journey to the Center of the Earth Journey to the Center of the Earth
1904
250 Greatest Books Collection 250 Greatest Books Collection
2023
Around the World in Eighty Days Around the World in Eighty Days
2008
20000 Leagues Under the Sea 20000 Leagues Under the Sea
2012
From the Earth to the Moon; and, Round the Moon From the Earth to the Moon; and, Round the Moon
1905