Kaupmaðurinn og andinn (Þúsund og ein nótt 3) Kaupmaðurinn og andinn (Þúsund og ein nótt 3)
Þúsund og ein nótt

Kaupmaðurinn og andinn (Þúsund og ein nótt 3‪)‬

    • USD 0.99
    • USD 0.99

Descripción editorial

Auðugur kaupmaður á ferðalagi sest niður í skugga undir trjám nokkrum og fær sér að borða. Eftir að hann hefur lokið við að borða döðlur leikur hann sér að því að henda döðlusteinunum frá sér. Eftir nokkra stund birtist honum andi með sverð sem hótar að drepa hann eftir nákvæmlega eitt ár. Ástæðuna segir andinn vera að kaupmaðurinn hafi þeytt einum steininum í son andans með þeim afleiðingum að hann lést. Að ári liðnu getur allt gerst.Þetta er þriðja sagan í röðinni af 46 ævintýrum í hinu klassíska safni "Þúsund og ein nótt".Eftir að Sjarjar konungur er svikinn af konu sinni getur hann ekki treyst öðrum konum. Hann tekur sífellt við nýjar konur og afhausar þær svo. Þegar hann kynnist Sjerasade eru það töfrandi sagnamáttur hennar sem nær að halda henni á lífi, en sögur hennar heilla konung á þann hátt að hann fær sig ekki til þess að drepa hana. Ævintýralegu sögurnar sem innihalda forn heilræði hafa einnig þann mátt að geta breytt ákvörðunum og örlögum konungsins.

GÉNERO
Ficción y literatura
PUBLICADO
2021
6 de septiembre
IDIOMA
IS
Islandés
EXTENSIÓN
6
Páginas
EDITORIAL
SAGA Egmont
VENDEDOR
Lindhardt og Ringhof Forlag AS
TAMAÑO
943.8
KB

Más libros de One Thousand and One Nights

One Thousand and One Nights One Thousand and One Nights
2015
The Arabian Nights: Their Best-Known Tales The Arabian Nights: Their Best-Known Tales
2022
The Story of the First Calender, Son of a King The Story of the First Calender, Son of a King
2022
The Story of the Young King of the Black Isles The Story of the Young King of the Black Isles
2022
The Story of the Envious Man and of Him Who Was Envied The Story of the Envious Man and of Him Who Was Envied
2022
The Story of the Second Calender, Son of a King The Story of the Second Calender, Son of a King
2022

Otros libros de esta serie

Sagan af fyrsta karlinum og hindinni (Þúsund og ein nótt 4) Sagan af fyrsta karlinum og hindinni (Þúsund og ein nótt 4)
2021
Sagan af öðrum karlinum og báðum svörtu hundunum (Þúsund og ein nótt 5) Sagan af öðrum karlinum og báðum svörtu hundunum (Þúsund og ein nótt 5)
2021
Sagan af þriðja karlinum með múlinn (Þúsund og ein nótt 6) Sagan af þriðja karlinum með múlinn (Þúsund og ein nótt 6)
2021
Sagan af fiskimanninum og andanum (Þúsund og ein nótt 7) Sagan af fiskimanninum og andanum (Þúsund og ein nótt 7)
2021
Sagan af gríska konunginum og Dúban lækni (Þúsund og ein nótt 8) Sagan af gríska konunginum og Dúban lækni (Þúsund og ein nótt 8)
2021
Sagan af hinum fjörutíu vezírum og drottningunni (Þúsund og ein nótt 9) Sagan af hinum fjörutíu vezírum og drottningunni (Þúsund og ein nótt 9)
2021