Skytturnar III: Leyndarmálið Skytturnar III: Leyndarmálið

Skytturnar III: Leyndarmáli‪ð‬

    • USD 6.99
    • USD 6.99

Descripción editorial

Í þessu þriðja bindi um skytturnar þrjár og ævintýri þeirra d'Artagnan fáum við að kynnast hinni lævísku og bíræfnu Milady de Winter betur. En líkt og máltækið segir; oft er flagð undir fögru skinni og á það svo sannarlega við hér.Ævintýrin um skytturnar þrjár og baktjaldamakk þeirra við frönsku hirðina birtust fyrst í blaðaútgáfu árið 1844 og var það ekki síst snörp frásögn sem greip athygli almennings en ævintýrin eru allt í senn söguleg, spennandi og húmorísk ásamt því að snerta á hinum ýmsu ádeilum sem eiga enn við lýði í dag.-

GÉNERO
Ficción y literatura
PUBLICADO
2019
15 de julio
IDIOMA
IS
Islandés
EXTENSIÓN
200
Páginas
EDITORIAL
SAGA Egmont
VENDEDOR
Lindhardt og Ringhof Forlag AS
TAMAÑO
1.5
MB

Más libros de Alejandro Dumas

The Three Musketeers The Three Musketeers
2010
The Count of Monte Cristo The Count of Monte Cristo
1846
The Count of Monte Cristo The Count of Monte Cristo
2003
The Borgias The Borgias
1981
Amaury Amaury
1940
Le comte de Monte-Cristo, Tome IV Le comte de Monte-Cristo, Tome IV
1870