Kona eldhúsguðsins Kona eldhúsguðsins

Kona eldhúsguðsins

    • HUF3,290.00
    • HUF3,290.00

Publisher Description

Winnie fæðist inn í auðuga fjölskyldu í Kína, þar sem hún elst upp. Örlögum lífs hennar er stjórnað af fjölskyldu og eiginmanni hennar. Dóttir Winnie, Pearl, hefur alist upp í Bandaríkjunum. Pearl gengur um með sjúkdóm og mun það verða hlutverk Helen, frænku þeirra, að tengja mæðgurnar tvær saman í gegnum merkilega fortíð Winnie og kínverskan uppruna þeirra, sem Pearl hefur hingað til forðast sem heitan eldinn.Saga mæðgnanna endurspeglar stórt samhengi lífs marga Kínverja sem lifðu stórbrotnum lífum á fyrri hluta 20. aldar. Saga Winnie nær frá því þegar hún er lítil stúlka í Kína og til þess þegar hún flyst til Bandaríkjanna á efri árum. Ástarsambönd, flókin hjónabönd, fjölskyldutengsl og sönn vinátta eru þemu sem birtast í gegnum sögupersónurnar ásamt kínverskri speki Winnie sem gefa sögunni meiri líf og lit.-

GENRE
Fiction & Literature
RELEASED
2021
26 July
LANGUAGE
IS
Icelandic
LENGTH
416
Pages
PUBLISHER
SAGA Egmont
SIZE
2.2
MB

More Books by Amy Tan

The Joy Luck Club The Joy Luck Club
2008
The Opposite of Fate The Opposite of Fate
2012
The Backyard Bird Chronicles The Backyard Bird Chronicles
2024
Ilon ja onnen tarinat Ilon ja onnen tarinat
2021
Keittiöjumalan vaimo Keittiöjumalan vaimo
2021
Luutohtorin tytär Luutohtorin tytär
2021