• 0,99 €

Descrizione dell’editore

Stjórnarskráin hefur að geyma grundvallarlög íslenska ríkisins. Hún er æðri öðrum lögum og þar er að finna meginákvæði um stjórnskipan ríkisins og mannréttindi. Hér er stjórnarskráin prentuð í nýjustu gerð sinni en árið 1995 var mannréttindakafli hennar og fleira endurskoðað og kjördæmaskipan árið 1999. Stjórnarskrána ættu allir Íslendingar að þekkja og þar með rétt sinn.

GENERE
Politica e attualità
PUBBLICATO
2016
11 gennaio
LINGUA
IS
Islandese
PAGINE
73
EDITORE
Forlagið
DIMENSIONE
279.9
KB