Víkingasveitin Víkingasveitin

Descrizione dell’editore

Æsispennandi saga sem er byggð á sönnum atburðum.

Árið er 1978 og mikil ólga ríkir í Íran. Eftir röð afdrifaríkra atburða í höfuðborg landsins er ljóst að óvild í garð Bandaríkjanna fer vaxandi.

Í umróti byltingar eru tveir bandarískir viðskiptamenn ranglega fangelsaðir. Þegar Ross Perot, stjórnarformaður EDS, fær fréttirnar, leggur hann drög að djarfri áætlun til leysa þá úr haldi.

Í framhaldinu leggur hópur manna upp í áhættusaman leiðangur sem krefst bæði hugrekkis og djörfungar eigi þeir að komast lífs af.

Árið 1986 var gerð sjónvarpsþáttaröð eftir bókinni sem ber sama heiti. Þar fara Burt Lancaster, Richard Crenna og Paul Le Mat með aðalhlutverkin.

GENERE
Thriller e gialli
PUBBLICATO
2025
30 luglio
LINGUA
IS
Islandese
PAGINE
312
EDITORE
SAGA Egmont
DATI DEL FORNITORE
Lindhardt og Ringhof Forlag AS
DIMENSIONE
2,1
MB
L'inverno del mondo L'inverno del mondo
2012
I giorni dell'eternità I giorni dell'eternità
2014
La caduta dei giganti La caduta dei giganti
2010
Una fortuna pericolosa Una fortuna pericolosa
2010
La colonna di fuoco La colonna di fuoco
2017
I pilastri della terra I pilastri della terra
2012