Feluleikur Feluleikur
    • ¥1,222

発行者による作品情報

Er það þess virði að opna dyr fortíðar til að bjarga lífi saklauss manns?Nina Bloom lifir góðu lífi sem lögfræðingur og móðir í New York. En hún á sér leyndarmál sem ekki einu sinni dóttir hennar veit af. Þegar morð er framið og saklaus maður er sakaður um glæpinn getur Nina ekki setið á sér, þrátt fyrir að leyndarmál hennar gæti uppgötvast.Fyrir 18 árum lifði Nina fullkomnu fjölskyldulífi í Key West í Flórída. En hræðilegt leyndarmál stofnaði lífi hennar í hættu og hún neyddist til að flýja. Nú þarf Nina að snúa aftur til Flórída og takast á við fortíð sína í hörku spennusögu sem heldur lesandanum föngnum frá byrjun til enda.-

ジャンル
フィクション
ナレーター
Lovísa Dröfn
言語
IS
アイスランド語
ページ数
08:35
時間
発売日
2023年
11月17日
発行者
SAGA Egmont
サイズ
376.5
MB