Meðal annars Meðal annars

Meðal annars

    • ¥750
    • ¥750

発行者による作品情報

Meðal annars er myndskreytt örsögusafn eftir Börk Sigurbjörnsson. Safnið snertir á fjölbreyttum viðfangsefnum sem hafa verið höfundinum hugleikin undanfarin ár, meðal annars, kvíða, mannlegum samskiptum, náttúru, innhverfu, hundum og yfirnáttúrulegum fyrirbærum. Örsögurnar eru myndskreyttar af höfundinum sjálfum.

„Að vissu leyti eru þessar frásagnir hluti af persónulegri listaþerapíu þar sem ég íhuga skynjun mína á heiminum í kringum mig, reyni að skilja hann og átta mig á mínum eigin stað í samhengi hlutanna.“

ジャンル
小説/文学
発売日
2024年
8月3日
言語
IS
アイスランド語
ページ数
52
ページ
発行者
Urban Volcano
販売元
Urban Volcano ehf.
サイズ
7.6
MB
Among Other Things Among Other Things
2024年
Talk to Strangers Talk to Strangers
2019年
Talaðu við ókunnuga Talaðu við ókunnuga
2019年
999 Erlendis 999 Erlendis
2012年
999 Abroad 999 Abroad
2012年
52 momentos 52 momentos
2018年