Grenitréð Grenitréð

Grenitré‪ð‬

    • 0,99 €
    • 0,99 €

Publisher Description

Fallegt lítið grenitré stendur í skógi og á sér þann draum heitastan að verða stærra og fallegra og öðlast æðri tilgang. Fegurð hversdagsins fer framhjá því meðan það hugsar ekki um annað en að stækka. Utan að sér heyrir það sögur af stórum grenitrjám sem breytast í siglutré en fljótlega verður æðsta takmarkið að fylgja mönnunum heim og verða jólatré. Er líður að jólum er grenitréð höggvið og ver sínu hamingjuríkasta kvöldi og nótt skreytt fegurstu djásnum og prjáli. En draumurinn endist ekki lengi og strax að loknum jólum er því kastað í geymslu á háaloftinu, þar sem óvænt ævikvöld bíður þess. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.-

GENRE
Kids
RELEASED
2020
11 February
LANGUAGE
IS
Icelandic
LENGTH
9
Pages
PUBLISHER
SAGA Egmont
SIZE
944.4
KB

More Books by H.C. Andersen

Æfintýr æsku minnar Æfintýr æsku minnar
2023
Calineczka Calineczka
2019
Little Known Tales and Treasured Classics Little Known Tales and Treasured Classics
2021
Christmas Fairy Tales Christmas Fairy Tales
2021
O porco de bronze O porco de bronze
2021
Bons vizinhos Bons vizinhos
2021