Asninn, uxinn og bóndinn (Þúsund og ein nótt 2) Asninn, uxinn og bóndinn (Þúsund og ein nótt 2)
Þúsund og ein nótt

Asninn, uxinn og bóndinn (Þúsund og ein nótt 2‪)‬

    • 0,99 €
    • 0,99 €

Publisher Description

Vezírinn segir Sjerasade söguna af kaupmanni einum sem hefur hæfileikann til þess að skilja dýr og getur því heyrt samtöl þeirra á milli. Söguna segir hann henni með þeirri von um að boðskapurinn muni koma í veg fyrir að hún muni giftast Sjarjar konungi. Sjerasade sannfærist ekki af sögunni og stendur fast á sínu. Fyrstu nóttina sem hún eyðir með konungnum spyr hún hvort systir hennar, Dínarsade, megi sofa þeim við hlið til þess að fá að kveðja hana í hinsta sinn. Sú ákvörðun mun hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar.Þetta er önnur sagan í röðinni af 46 ævintýrum í hinu klassíska safni "Þúsund og ein nótt".Eftir að Sjarjar konungur er svikinn af konu sinni getur hann ekki treyst öðrum konum. Hann tekur sífellt við nýjar konur og afhausar þær svo. Þegar hann kynnist Sjerasade eru það töfrandi sagnamáttur hennar sem nær að halda henni á lífi, en sögur hennar heilla konung á þann hátt að hann fær sig ekki til þess að drepa hana. Ævintýralegu sögurnar sem innihalda forn heilræði hafa einnig þann mátt að geta breytt ákvörðunum og örlögum konungsins.

GENRE
Fiction & Literature
RELEASED
2021
6 September
LANGUAGE
IS
Icelandic
LENGTH
5
Pages
PUBLISHER
SAGA Egmont
SIZE
952.7
KB

More Books by One Thousand and One Nights

One Thousand and One Nights One Thousand and One Nights
2015
The Arabian Nights: Their Best-Known Tales The Arabian Nights: Their Best-Known Tales
2022
The Story of the First Calender, Son of a King The Story of the First Calender, Son of a King
2022
The Story of the Young King of the Black Isles The Story of the Young King of the Black Isles
2022
The Story of the Envious Man and of Him Who Was Envied The Story of the Envious Man and of Him Who Was Envied
2022
The Story of the Second Calender, Son of a King The Story of the Second Calender, Son of a King
2022

Other Books in This Series

Kaupmaðurinn og andinn (Þúsund og ein nótt 3) Kaupmaðurinn og andinn (Þúsund og ein nótt 3)
2021
Sagan af fyrsta karlinum og hindinni (Þúsund og ein nótt 4) Sagan af fyrsta karlinum og hindinni (Þúsund og ein nótt 4)
2021
Sagan af öðrum karlinum og báðum svörtu hundunum (Þúsund og ein nótt 5) Sagan af öðrum karlinum og báðum svörtu hundunum (Þúsund og ein nótt 5)
2021
Sagan af þriðja karlinum með múlinn (Þúsund og ein nótt 6) Sagan af þriðja karlinum með múlinn (Þúsund og ein nótt 6)
2021
Sagan af fiskimanninum og andanum (Þúsund og ein nótt 7) Sagan af fiskimanninum og andanum (Þúsund og ein nótt 7)
2021
Sagan af gríska konunginum og Dúban lækni (Þúsund og ein nótt 8) Sagan af gríska konunginum og Dúban lækni (Þúsund og ein nótt 8)
2021