Helreiðin Helreiðin

Helreiðin

    • 5,99 €
    • 5,99 €

Publisher Description

Jódís er fátæk systir í Hjálpræðishernum, sem er komin nálægt dauðans dyr eftir baráttu við lungnabólgu. Í langan tíma hefur líf hennar gengið sinn vanagang en þegar hún byrjar að missa styrk er hún send á heilsuhæli. Þegar hún áttar sig á því að hún eigi ekki langt eftir, biður hún um að fá að hitta Davíð Hólm, alkóhólista sem vinnur í fátækrahverfinu. Hún hefur í gegnum sitt líf verið staðráðin í því að koma honum á beinu brautina, en með vilja sínum til þess að hjálpa hefur hún aðeins gert aðstæðurnar mun verri fyrir alla í kring. Hennar hinnsta ósk er að fá eitt tækifæri í viðbót til þess að breyta rétt.Helreiðin er sannkölluð jólasaga sem gerist í kringum áramótin í byrjun 20. aldarinnar í litlum bæ í Svíþjóð. Hún var skrifuð til þess að vekja almenning til umhugsunar um smitleiðir berkla ásamt því að koma siðferðislegum skilaboðum á framfæri. Gerðar hafa verið kvikmyndir byggðar á bókinni, eins og The Phantom Carriage, í Svíþjóð og Frakklandi við góðar undirtektir.-

GENRE
Fiction & Literature
RELEASED
2021
12 February
LANGUAGE
IS
Icelandic
LENGTH
108
Pages
PUBLISHER
SAGA Egmont
SIZE
1.3
MB

More Books by Selma Lagerlöf

Die wunderbare Reise des kleinen Nils Holgersson mit den Wildgänsen Die wunderbare Reise des kleinen Nils Holgersson mit den Wildgänsen
2019
Zauberhafte Geschichten: Fantasy-Romane + Märchen + Magische Abenteuer (Über 90 Klassiker in einem Buch - Illustrierte Ausgabe) Zauberhafte Geschichten: Fantasy-Romane + Märchen + Magische Abenteuer (Über 90 Klassiker in einem Buch - Illustrierte Ausgabe)
2016
Die beliebtesten Kinderbücher aller Zeiten (Illustriert) Die beliebtesten Kinderbücher aller Zeiten (Illustriert)
2016
Gesammelte Weihnachtsmärchen für Kinder (Illustriert) Gesammelte Weihnachtsmärchen für Kinder (Illustriert)
2017
Der Weihnachtsfund: Über 130 Geschichten, Sagen & Märchen zur Weihnachtszeit (Illustrierte Ausgabe) Der Weihnachtsfund: Über 130 Geschichten, Sagen & Märchen zur Weihnachtszeit (Illustrierte Ausgabe)
2016
Nils Holgerssons underbara resa genom Sverige Nils Holgerssons underbara resa genom Sverige
2011