• 25,00 kr

Publisher Description

Að myrða manneskju er alvarlegasti glæpur sem hugsast getur. Það er erfitt að flokka morð eftir því hversu alvarlegt það er en grimmdarlegt morð á óléttri unglingsstúlku hlýtur að vera með því óhugnanlegasta sem hægt er hugsa sér. Auk þess er erfitt að gera sér í hugarlund hvaða refsing sé hæfileg fyrir annan eins verknað. Í þessu máli var það barnsfaðirinn sem var morðinginn, sem var ekki til að gera málið auðveldara. Og einkennilegt var hve ákaflega tilfinningalaus og kaldlyndur hann reyndist vera eftir að sambýliskona hans hvarf.

GENRE
Biography
NARRATOR
HH
Hjálmar Hjálmarsson
LENGTH
00:16
hr min
RELEASED
2020
July 27
PUBLISHER
SAGA Egmont
LANGUAGE
IS
Icelandic
SIZE
14.1
MB