



Raðval og sjóðval—Staðan í árslok 2018.
Greinar og athugasemdir síðan 2003
-
- 25,00 kr
-
- 25,00 kr
Publisher Description
Þau tök við afgreiðslu stórmála í sjóðvali, eins og lýst er í Lýðræði með raðvali og sjóðvali (2003),
gefa alveg nýja sýn á, hvernig beita má sjóðvali. Greinar, sem síðan hafa birst, sýna æ betur,
hvernig beiting raðvals og sjóðvals hlýtur að geta látið samfélag einkennast áfram af vinnubrögðum
og anda, sem einkennir gott samfélag, sem er þó svo fáliðað, að ekki er þörf á regluverki. Nokkrar
greinanna skýra, hversu umfangsmiklar aðferðirnar eru. Þetta á við smá samfélög og félög og
þjóðfélög (ríki, ríkjabandalög). Það getur verið um að ræða tækifæri til samruna stjórnvalda og
efnahags, þar sem aðferðunum má beita annaðhvort til ákvörðunar eða til að kanna viðhorf.
More Books by Björn S. Stefánsson & Tvístirni ehf.
Demokrati med radvalg og fondsvalg
2011
Radvalg og fondsvalg—Status i 2018
2019
Sequential choice and fund voting—Status in 2018
2019
Democracia com os métodos de voto sequencial e de fundos de votos. Ficha de leitura
2014
Skipulag - Plan - Planning
2013
Demokrati med radvalg og fondsvalg - Instruksjoner
2013