SS Foringinn SS Foringinn

Publisher Description

Það er 38 gráðu frost í Stalíngrad veturinn 1942-1943. Vindurinn sveipast um slétturnar. Hann er napur og slær frosnum ís í andlit okkar. Frosin lík liggja meðfram veginum. Hershöfðingi SS sveitarinnar gengur fyrir bílalestinni, þögull og hlédrægur. Hann er reiður. Við föttuðum það fyrir nokkru síðan. Hann er ofstækismaður sem vill deyja í bardaga og SS-hershöfðinginn vill taka sem flesta með sér.Þessi titill er gefinn út sem sögulegt skjal með notkun tungumáls þess tíma. Bókin kom upphaflega út árið 1969.-

GENRE
Fiction
NARRATOR
HH
Hjálmar Hjálmarsson
LANGUAGE
IS
Icelandic
LENGTH
10:11
hr min
RELEASED
2020
3 September
PUBLISHER
SAGA Egmont
SIZE
476.7
MB