Eyrbyggja saga Eyrbyggja saga

Eyrbyggja saga

    • $7.99
    • $7.99

Publisher Description

Eyrbyggja saga er sérstök og heldur frábrugðin helstu Íslendingasögum. Bygging hennar er frábrugðin og persónur hennar skarast gjarnan á við það sem þekkist úr Brennu-Njáls sögu og Laxdælu sem dæmi. Sögusviðið er norðanvert Snæfellsnes um og eftir árið 1000.Sagan fjallar um Snorra goða Þorgrímsson, litríkan og blendinn málafylgjumann og segir frá valdaferli hans á hugmyndafræðilegan hátt. Verkið fjallar ekki einvörðungu um ævi Snorra heldur er það skýr þjóðfélagsspegill þess tímabils sem sagan spannar. Ljóst er að höfundur veitir samfélagslegum þáttum á söguöld mikla athygli en Sturla Þórðarson hefur gjarnan verið nefndur sem hugsanlegur höfundur sögunnar. -

GENRE
Fiction & Literature
RELEASED
2020
31 July
LANGUAGE
IS
Icelandic
LENGTH
30
Pages
PUBLISHER
SAGA Egmont
SELLER
Lindhardt og Ringhof Forlag AS
SIZE
1.3
MB

More Books by Óþekktur

Hávamál Hávamál
2012
Basil fursti: Falski knattspyrnumaðurinn Basil fursti: Falski knattspyrnumaðurinn
2024
Basil fursti: Stjórnleysingjar Basil fursti: Stjórnleysingjar
2023
Basil fursti: Hefnd mormónans Basil fursti: Hefnd mormónans
2023
Basil fursti: Hið dularfulla X Basil fursti: Hið dularfulla X
2023
Basil fursti: Dollaraprinsessan Basil fursti: Dollaraprinsessan
2023