Annað tækifæri Annað tækifæri
    • USD 7.99

Descripción editorial

Kvennamorðklúbburinn kemur aftur saman, nú til að takast á við hættulegri glæpamann en þær hafa nokkru sinni áður komist í tæri við.

Röð morða í San Francisco virðast ótengd í fyrstu en Lindsay Boxer rannsóknarlögreglukona skynjar fljótt rauða þráðinn sem tengir þau saman. Hún hóar því í Kvennamorðklúbbinn; blaðakonuna Cindy Thomas, aðstoðarsaksóknarann Jill Bernhardt og réttarmeinafræðinginn Claire Washburn og saman uppgötva þær hvað fórnarlömb morðanna eiga sameiginlegt. Morðinginn er með þeim grimmdarlegri sem þær hafa tekist á við, bæði saman og hver í sínu lagi. Mun þeim takast að koma höndum yfir hann?

Árið 2007 voru gerðir sjónvarpsþættir sem byggðu á bókunum og báru sama nafn.

GÉNERO
Ficción y literatura
PUBLICADO
2023
21 de noviembre
IDIOMA
IS
Islandés
EXTENSIÓN
238
Páginas
EDITORIAL
SAGA Egmont
VENDEDOR
Lindhardt og Ringhof Forlag AS
TAMAÑO
1.9
MB

Más libros de James Patterson & Andrew Gross

The President Is Missing The President Is Missing
2018
Fifty Fifty Fifty Fifty
2018
18th Abduction 18th Abduction
2019
16th Seduction 16th Seduction
2017
17th Suspect 17th Suspect
2018
Never Never Never Never
2017

Otros libros de esta serie

Þriðja gráða Þriðja gráða
2024
4. júlí 4. júlí
2024
Fimmti riddarinn Fimmti riddarinn
2024
Fyrstur til að deyja Fyrstur til að deyja
2023