Paradís í sjónmáli Paradís í sjónmáli

Paradís í sjónmáli

    • USD 7.99
    • USD 7.99

Descripción editorial

"Mamma dó. (…) Hún var einbirni. Ég var einbirni. Það kom enginn í heimsókn."

Á þessum nótum hefst fyrsta bókin í ritröðinni um Elling, einmana sérkennilegan mann sem lesendur komast ekki hjá að þykja vænt um, enda sjá þeir sig sjálfa í honum. Elling býr í blokk í Osló með móður sinni og virðast þau aðeins hafa félagsskap hvort af öðru. Þegar móðir Ellings deyr tekst hann á við einmanaleikann með því að kaupa sér stjörnukíki sem hann notar til að fylgjast með nágrönnum sínum og lifa sig inn í tilveru þeirra. Þannig uppgötvar hann að allir eiga sér leyndarlíf og enginn er eins og hann virðist vera út á við.

GÉNERO
Ficción y literatura
PUBLICADO
2024
16 de febrero
IDIOMA
IS
Islandés
EXTENSIÓN
188
Páginas
EDITORIAL
SAGA Egmont
VENDEDOR
Lindhardt og Ringhof Forlag AS
TAMAÑO
1.2
MB

Más libros de Ingvar Ambjørnsen

Elling: Fugladansinn Elling: Fugladansinn
2024
De moorden van Barkvik De moorden van Barkvik
2022
Hamburg Noir Hamburg Noir
2023
Vogeltjesdans Vogeltjesdans
2021
Bloedbroeders Bloedbroeders
2021
Echo eines Freundes Echo eines Freundes
2019