Undir Svörtum Sandi Undir Svörtum Sandi

Undir Svörtum Sandi

    • 14,99 lei
    • 14,99 lei

Publisher Description

Pétur nýtur sín í heimi peninga og valda þar sem menn í viðskiptum reyna að hagnast og stjórnmálamenn þykjast vera heiðarlegir. Hann er tilbúinn til að ryðja forsætisráðherra úr vegi þegar hún reynir að koma í veg fyrir yfirtöku hans á stærsta orkuframleiðanda landsins. Ekkert getur staðið í vegi fyrir honum.

Ekkert nema martraðirnar sem spanna þúsund ár í Íslandssögunni. Þær eru þreytandi tímasóun sem hann reynir að leiða hjá sér. Allt breytist þegar honum er send ljósmynd af konunni í draumunum. Hann skilur ekki hvernig nokkur gat vitað af tilvist hennar, hvernig hún gat sloppið úr ímyndunum hans og inn í raunheiminn.

Skilin milli veruleikans og martraðanna brenglast þegar maður er myrtur á skrifstofunni. Gamla húsið úr draumunum virðist vera lykillinn að myrkri fortíðinni og þegar hann stígur inn fyrir þröskuldinn verða martraðirnar áþreifanlegri en heimurinn sem hann lifir í.

GENRE
Fiction & Literature
RELEASED
2019
16 October
LANGUAGE
IS
Icelandic
LENGTH
370
Pages
PUBLISHER
Villi Asgeirsson
SIZE
526.2
KB

More Books by Villi Asgeirsson

Blut und Regen Blut und Regen
2023
Mont Noir Mont Noir
2023
Pioggia e Sangue Pioggia e Sangue
2021
Sangue e Chuva Sangue e Chuva
2021
Under the Black Sand Under the Black Sand
2017
Blood and Rain Blood and Rain
2017