Hans Klaufi Hans Klaufi

Hans Klaufi

    • 15,00 kr
    • 15,00 kr

Utgivarens beskrivning

Prinsessa nokkur hefur látið þau boð út ganga, að hún muni taka sér fyrir eiginmann þann biðil sem best komi fyrir sig orði. Allir þeir ungu menn sem nokkuð telja sig hafa til brunns að bera leggja af stað í bónorðsför. Það gera einnig bræður tveir sem þykja afburða gáfaðir. Faðir þeirra ljær þeim gæðinga mikla til fararinnar, en þegar þeir eru við það að hleypa úr hlaði birtist þriðji bróðirinn. Sá þykir heldur fákænn, en er engu að síður staðráðinn í að vinna ástir prinsessunnar. Bræður hans gera að honum stólpa grín, en mun Hans Klaufi reynast sá orðsnjallasti af öllum saman?Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson. -

GENRE
Barn
UTGIVEN
2020
31 juli
SPRÅK
IS
Isländska
LÄNGD
7
Sidor
UTGIVARE
SAGA Egmont
STORLEK
901,1
KB

Fler böcker av H.C. Andersen

Den lilla sjöjungfrun Den lilla sjöjungfrun
2015
Prinsessan på ärten Prinsessan på ärten
2015
Skuggan Skuggan
2015
Flickan med svavelstickorna Flickan med svavelstickorna
2015
Snödrottningen Snödrottningen
2018
Kejsarens nya kläder Kejsarens nya kläder
2015