Tortímið París Tortímið París
    • 65,00 kr

Utgivarens beskrivning

„BETRI EN FYRIRRENNARARNIR „TÍÐINDALAUST Á VESTURVÍGSTÖÐVUNUM“ OG „VOPNIN KVÖDD““  - VIGIE MAROCAINE, MAROKKÓ


Lilli lendir á afturhlera skriðdrekans. Þetta er hreinræktað sjálfsmorð. Hann tæmir öll skotin úr vélbyssunni ofan í skriðdrekann. Með leifturhraða stekkur hann til jarðar og kastar handsprengju með glæsilegri sveiflu ofan í opinn hlerann. Beltin kremja breska hermenn þegar þungur skriðdrekinn snýst stjórnlaust og fellur síðan fram af klettum. Hann hverfur í heljarsprengingu. Hermennirnir úr þýsku skriðdrekaherdeildinni gera árás með eldvörpum og fosfórsprengjum. Hér eru engir teknir til fanga. Öllum eftirlifendum er útrýmt án nokkurrar miskunnar.


Sven Hazel var sendur í refsiherdeild sem óbreyttur hermaður í þýska hernum. Frásögn hans er nærgöngul og hrikalega raunsæ þegar hann lýsir grimmdarverkum stríðsins, glæpum nasistanna og svörtum og grófum húmor hermannanna. Þetta eru söluhæstu stríðsbókmenntir heims, með yfir 53 milljón seld eintök. 

GENRE
Skönlitteratur
UTGIVEN
1967
25 mars
SPRÅK
IS
Isländska
LÄNGD
267
Sidor
UTGIVARE
MHAbooks
STORLEK
1,8
MB

Fler böcker av Sven Hazel

Stríðsfélagar Stríðsfélagar
1960
Dauðinn á skriðbeltum Dauðinn á skriðbeltum
1958
SS-foringinn SS-foringinn
1969
Í fremstu víglínu Í fremstu víglínu
1962
Martröð undanhaldsins Martröð undanhaldsins
1971
Monte Cassino Monte Cassino
1965

Andra böcker i serien

SS-foringinn SS-foringinn
1969
Martröð undanhaldsins Martröð undanhaldsins
1971
Barist til síðasta manns Barist til síðasta manns
1973
Guði gleymdir Guði gleymdir
1976
Herréttur Herréttur
1978
GPU-fangelsið GPU-fangelsið
1981