Biblían: Heilög ritning Biblían: Heilög ritning

Biblían: Heilög ritning

    • $19.99

    • $19.99

Publisher Description

Biblían er trúarrit kristinnar kirkju. Biblían skiptist í tvo aðalhluta, Gamla testamentið og Nýja testamentið. Í Gamla testamentinu eru 39 rit sem urðu til á mörgum öldum, en sumt af efni þeirra varðveittist í munnlegri geymd áður en það var fært í letur. Gamla testamentið rekur sögu Gyðingaþjóðarinnar og greinir frá trú hennar og menningu, en varpar jafnframt ljósi á sögu annarra fornra menningarþjóða í Mið-Austurlöndum.

Í Nýja testamentinu eru 27 bækur, sem hafa m.a. að geyma sögur af Jesú sagðar af lærisveinum hans, þ.e. guðspjöllin, en hið elsta þeirra er talið ritað um 80 e. Kr. Auk þess inniheldur Nýja testamentið bréf postulanna til kristinna safnaða víðsvegar í rómverska ríkinu og er hið elsta þeirra ritað um 56 e. Kr.

GENRE
Religion & Spirituality
NARRATOR
TKA
Thora Karitas Arnadottir
LANGUAGE
IS
Icelandic
LENGTH
90:19
hr min
RELEASED
2024
August 1
PUBLISHER
Hið íslenska biblíufélag
SIZE
4.4
GB