Dalur dauðans Dalur dauðans

Publisher Description

Það hefur ekki rignt í Santa Magdalena í 7 mánuði og neyðarástand er yfirvofandi. Stærsta vatnsból bæjarins er í eigu hins valdasjúka bandaríkjamanns, Jack Paddy, sem neitar að svala þorsta íbúanna. Þvert á móti nýtir hann dýrmæta auðlindina til ræktunar á ólöglegum jurtum til vímuefnaframleiðslu. Við þetta myndast fjandskapur milli Paddy og heiðursmannanna, Richard Högli læknis og Föður Felix Moscia. Í viðleitni sinni til að skapa íbúum Santa Magdalena mannsæmandi lífsskilyrði, taka læknirinn og presturinn höndum saman um að hefja uppreisn gegn óréttlætinu. Hér flétta ofbeldi, umrót og óvæntar uppákomur spennuþrunginn söguþráð sem heldur lesandanum við efnið.

GENRE
Classics
NARRATOR
VÖG
Veigar Ölnir Gunnarsson
LANGUAGE
IS
Icelandic
LENGTH
07:02
hr min
RELEASED
2024
November 19
PUBLISHER
SAGA Egmont
SIZE
364.2
MB