Ferðin til Panama
-
- $2.99
Publisher Description
Sagan um það þegar litla tígrisdýrið og litli björninn fóru til Panama."Þegar þú vin átt, þá þarftu ekkert að óttast!" Allir vita að litli björninn og litla tígrisdýrið eru góðir vinir. Saman eru þeir tveir dásamlega sterkir - sterkir eins og björn og sterkir eins og tígrisdýr. Þeim líður vel í húsinu sínu við ána. Dag einn finnur litli björninn kassa sem lyktar af yndislegum bönunum. Á kassanum stendur: "Panama". Svo vinirnir tveir halda af stað í ferðalag til draumalands síns, Panama.-