Hugsköpun: Ein með öllu hugleiðsla fyrir nútíma fólk (Icelandic Edition) (Unabridged)
-
- $3.99
-
- $3.99
Publisher Description
Hugsköpun er hugleiðsla fyrir þá sem vilja sameina nokkrar öflugar andlegar æfingar í eina öfluga æfingu á dag. Ég hef kynnst mörgum hugleiðsluaðferðum í gegnum árin og hef ég séð að fólk á almennt mjög erfitt með að hugleiða. Það er að segja margir eiga erfitt með athyglina og eru að rembast við að slökkva á hugsuninni. Þess vegna tel ég að þessi aðferð nái til sem flestra og eigi eftir að skila mjög miklum árangri fyrir þig kæri hlustandi. Þegar ég kynntist fyrst svipuðum aðferðum í hugleiðslu, og ég hef sett saman hérna, opnaðist nýr heimur fyrir mig. Ég geri passlega ráð fyrir því að það gerist einnig hjá þér, þegar þú gefur þessu nokkra vikur í röð, þar sem þú ferð í gegnum þessa stuttu hugsköpun, einu sinni á dag.
Please note: This audiobook is in Icelandic.