Kínversku klukkumorðin Kínversku klukkumorðin

Kínversku klukkumorðin

    • $7.99

    • $7.99

Publisher Description

Dee dómari, hinn frægi meistari í uppljóstrun glæpa, er nýtekinn við dómstólnum í borginni Poo-yang. Hans fyrsta verkefni er að hnýta lausa enda í hrottalegu morðmáli sem bíður úrskurðar. Hin unga Hreina Jaði hefur verið myrt á heimili sínu á Hálfmánastræti og bendir allt til þess að leynilegur elskhugi hennar hafi verið að verki. Inn í málið flækjast sögusagnir af kraftaverkum úr munkamusteri þar sem fjölmargar konur hafa orðið barnshafandi í nafni trúarinnar.Bækurnar um ráðgátur Dee dómara eru byggðar á fornum glæpabókmenntum þar sem Dee leysir margslungin mál sem eiga mörg hver rætur sínar að rekja úr raunverulegum dómsmálum frá Kína.

GENRE
Classics
NARRATOR
TJ
Tor Jonsson
LANGUAGE
IS
Icelandic
LENGTH
08:42
hr min
RELEASED
2023
February 23
PUBLISHER
SAGA Egmont
SIZE
476.1
MB