Ákær‪ð‬

    • 5.0 • 1 Rating

Publisher Description

Ákærð er átakanleg frásögn Kolbrúnar Önnu af atburðum sem áttu sér stað á heimili hennar um mitt sumar 2016. Kolbrún lýsir á einstakan hátt þeirri upplifun sinni að hafa verið ákærð saklaus fyrir það eitt að vera heima hjá sér þegar ráðist er með ofbeldi inn á heimili hennar um hábjartan dag. Upplognar ásakanir á hendur henni hafa reynst fjölskyldunni dýrkeyptar.

GENRE
Biographies & Memoirs
RELEASED
2020
February 13
LANGUAGE
IS
Icelandic
LENGTH
68
Pages
PUBLISHER
Kolbrún Anna Jónsdóttir
SELLER
Kolbrun Jonsdottir
SIZE
918.8
KB