Þúsund og ein nótt: Sögusafn Þúsund og ein nótt: Sögusafn
Þúsund og ein nótt

Þúsund og ein nótt: Sögusafn

    • $8.99
    • $8.99

Publisher Description

Þú munt ekki sjá eftir því að gleyma þér um stund í sögunum sem sagðar eru yfir í þúsund og eina nótt. Það er ekki furða að konungur getur ekki lifað án þess að heyra heillandi sögur Sjerasade, enda eru þær stútfullar af visku og ævintýrum. Hlustaðu á 46. sögur í hinu klassíska safni "Þúsund og ein nótt".Eftir að Sjarjar konungur er svikinn af konu sinni getur hann ekki treyst öðrum konum. Hann tekur sífellt við nýjar konur og afhausar þær svo. Þegar hann kynnist Sjerasade eru það töfrandi sagnamáttur hennar sem nær að halda henni á lífi, en sögur hennar heilla konung á þann hátt að hann fær sig ekki til þess að drepa hana. Ævintýralegu sögurnar sem innihalda forn heilræði hafa einnig þann mátt að geta breytt ákvörðunum og örlögum konungsins.

GENRE
Fiction & Literature
RELEASED
2021
September 6
LANGUAGE
IS
Icelandic
LENGTH
319
Pages
PUBLISHER
SAGA Egmont
SELLER
Lindhardt og Ringhof Forlag AS
SIZE
2.3
MB

Other Books in This Series

Þúsund og ein nótt: Inngangur (Þúsund og ein nótt 1) Þúsund og ein nótt: Inngangur (Þúsund og ein nótt 1)
2021
Asninn, uxinn og bóndinn (Þúsund og ein nótt 2) Asninn, uxinn og bóndinn (Þúsund og ein nótt 2)
2021
Kaupmaðurinn og andinn (Þúsund og ein nótt 3) Kaupmaðurinn og andinn (Þúsund og ein nótt 3)
2021
Sagan af fyrsta karlinum og hindinni (Þúsund og ein nótt 4) Sagan af fyrsta karlinum og hindinni (Þúsund og ein nótt 4)
2021
Sagan af öðrum karlinum og báðum svörtu hundunum (Þúsund og ein nótt 5) Sagan af öðrum karlinum og báðum svörtu hundunum (Þúsund og ein nótt 5)
2021
Sagan af þriðja karlinum með múlinn (Þúsund og ein nótt 6) Sagan af þriðja karlinum með múlinn (Þúsund og ein nótt 6)
2021