Þorsteins saga hvíta Þorsteins saga hvíta

Þorsteins saga hvíta

    • $4.99
    • $4.99

Publisher Description

Þorsteins saga hvíta er eins konar inngangur að Vopnfirðinga sögu. Hún segir frá Þorsteini, afa Brodd-Helga, sem tók drenginn ungan til sín í fóstur eftir að Þorgils faðir hans lést. Sagan er jafnan kölluð þáttur eins og á við um fleiri styttri sögur sem tilheyra öðrum stærri verkum. Verkið er varðveitt í fleiri en einni útgáfu og ber þeim ekki saman að öllu leyti sem skýrir að sum nöfn persóna hafa skolast til. Verkið er hvergi að finna á skinni en sagan þó talin sönn í sögulegu tilliti og vel rituð. -

GENRE
Fiction & Literature
RELEASED
2019
October 22
LANGUAGE
IS
Icelandic
LENGTH
30
Pages
PUBLISHER
SAGA Egmont
SELLER
Lindhardt og Ringhof Forlag AS
SIZE
922.7
KB

More Books by Óþekktur

Hávamál Hávamál
2012
Hænsna-Þóris saga Hænsna-Þóris saga
2020
Grænlendinga þáttur Grænlendinga þáttur
2020
Eyrbyggja saga Eyrbyggja saga
2020
Gísla saga Súrssonar Gísla saga Súrssonar
2020
Eiríks saga rauða Eiríks saga rauða
2020