4. júlí 4. júlí
    • $7.99

Publisher Description

Í fjórðu bókinni um Kvennamorðklúbbinn er Lindsay Boxer hætt komin – þá kemur sér vel að eiga góðar vinkonur!

Rannsóknarlögreglukonan Lindsay Boxer neyðist til að hleypa af byssunni við störf sín og er dregin fyrir dóm í kjölfarið. Til að hreinsa hugann fer hún í frí í litlu sjávarplássi, en endar með að dragast inn í enn eitt morðmálið. Áður en hún veit af er hún farin að aðstoða lögregluna á staðnum með málið, að sjálfsögðu við dyggan stuðning Kvennamorðklúbbsins. Í ljós kemur að málið líkist um margt gömlu máli sem Lindsay vann við í upphafi ferils síns og þá vaknar spurningin: Gæti morðinginn verið einhver sem hún þekkir?

GENRE
Fiction & Literature
RELEASED
2024
March 8
LANGUAGE
IS
Icelandic
LENGTH
257
Pages
PUBLISHER
SAGA Egmont
SELLER
Lindhardt og Ringhof Forlag AS
SIZE
1.8
MB

More Books by James Patterson & Maxine Paetro

Private Private
2010
Guilty Wives Guilty Wives
2012
Private:  #1 Suspect Private:  #1 Suspect
2012
Kill Alex Cross Kill Alex Cross
2011
Alex Cross, Run Alex Cross, Run
2013
Now You See Her Now You See Her
2011

Other Books in This Series

Fimmti riddarinn Fimmti riddarinn
2024
Fyrstur til að deyja Fyrstur til að deyja
2023
Annað tækifæri Annað tækifæri
2023
Þriðja gráða Þriðja gráða
2024