Einkaritari læknisins (Rauðu ástarsögurnar 20)
-
- $6.99
-
- $6.99
Publisher Description
Aðeins 15 ára gömul þarf Ingrid að ganga í gegnum sáran móðurmissi sem hefur mótandi áhrif á líf hennar. Áfallið verður til þess að hatur og biturleiki ná tökum á föður hennar sem breytir sambandi þeirra til frambúðar. Ungi læknirinn sem var á vakt þennan örlagaríka dag reynist feðginunum sérlega minnisstæður en þó af mismunandi ástæðum. Meðan Ingrid bindur vonir við bjartari framtíð grunar hana ekki að leiðir þeirra þriggja munu liggja saman á ný.